Vestræn matarmenning byggir um of á steingeldum samleik gaffals og munns, rétt eins og við séum hrædd við að tengjast matnum sem við erum að borða, og fáum okkur ekki til að snerta hann með fingrunum. Í útilegum hverfur gaffallinn oft úr þessari jöfnu, og þá er ekkert eftir nema fingur og munnur. Gursha er […]
