Kaffihefðir í Eþíópíu

Arabica kaffibaunin er formóðir allra kaffibauna. Saga hennar er rakin til fjallahéraðs í vestur-Eþíópíu, sem heitir KAFFA, frá því nálægt 1000 fyrir Krist, og þaðan var hún flutt fyrir mynni Rauðahafsins til Yemen. Arabica fékk nafn sitt á sjöundi öld þegar baunin var flutt yfir Rauðahafið frá Eþíópíu til svæðis sem nú heitir Yemen og […]