Gursha

Vestræn matarmenning byggir um of á steingeldum samleik gaffals og munns, rétt eins og við séum hrædd við að tengjast matnum sem við erum að borða, og fáum okkur ekki til að snerta hann með fingrunum. Í útilegum hverfur gaffallinn oft úr þessari jöfnu, og þá er ekkert eftir nema fingur og munnur. Gursha er […]

Injera

Injera er helsta brauðið í Eþíópíu. Það er þunnt eins og pönnukaka, og á það eru settir réttir eins og Wots, Tibs og Fitfit. Réttirnir eru borðaðir með því að rífa bita af Injera og nota til að skófla upp munnfylli. Injera hefur mjög ákveðið bragð, og er einkennandi fyrir Eþíópíu. Það er að mestum […]