Matseðill / Our Menu

Matur & Drykkir

1. Ayib Begomen
Sveitaostur blandaður grænkáli, kryddsmjöri og örlitlu mit-mita (rauður pipar).Borið fram með Injera. Farmer’s cheese mixed with collard greens,spiced butter, and a touch of mit-mita (chili powder). Served with Injera.

2. Yesga Sambusa
Hveitideigsbaka, sem er fyllt með nautahakki, lauk, jalapeno pipar, kryddjurtum og kryddi, og síðan steikt á pönnu og borin fram heit. Pastry shell filled with ground beef, onion, jalapeno, herbs, and spices, then pan fried and served hot.

3. Yemiser Sambussa
Hveitideigsbaka, sem er fyllt með linsubaunum, lauk, jalapeno pipar, kryddjurtum og kryddi, og síðan steikt á pönnu og borin fram heit. Pastry shell filled with lentils, onion, jalape+no, herbs, and spices, then pan fried and served hot.

4. Dabo bawaze
Þykkt brauð frá Eþíópíu, borið fram með krydduðu smjöri og rauðum pipar. Thick Ethiopian bread served with spiced red paper sauce and season butter.
Salöt , Salads

5. Minilik Salad
Ferskt kínakál, tómatar, laukur og jalapeno pipar, blandað saman við salatsósu hússin. Fresh cut romaine hearts, tomato, onion, and jalapeno tossed with house dressing.

6. Teemateem Salad
Ferskir, smátt skornir tómatar, laukur og jalapeno pipar, blandað saman við ferskan sítrónusafa og ólívuolíu. Fresh, diced tomato, onion, and jalapeno tossed with fresh lemon juice and olive oil.

Með öllum réttum er borið fram Enjera (flatt, þunnt súrdeigsbrauð) og grænmeti.
All Entrees are served with Enjera (flat, pancake-like, sourdough bread) and vegetables.

7. Kitfo
Nautahakk blandað með smjöri og mita-mita (rauður pipar). Borið fram lítið steikt eða vel steikt. Ground prime beef mixed with butter, mitamita chili powder Served rare or well done.
Bætið við Ayib. Ayib farmer’s cheese and cabbage.

8. Doro kitfo
Hakkaðar kjúklingabringur með krydduðu smjöri, mitmita. Borið fram vel steikt. ground prime chiken chest mixed with seasoned butter ,mitmita bird eye chili paper served rare or well done.
Bætið við Ayib. +Ayib farmer’s cheese and cabbage.

9. Yebeg Tibs
Lambakjöt, marinerað í rósmarín, og síðan brúnað í lauk og jalapeno pipar. lamb , marinated with rosemary then sauteed with onion finished with jalapeno.

10. Awaze Tibs
Steikt lambakjöt með enjera, brúnað í Awaze. fried lamb with enjera sauteed in Awaze.

11. Doro Tibs
Kjúklingabringur marineraðar í rósmarín, lauk, jalapeno og pipar
Chicken breast, marinated with rosmary then sauteed with onion finished with jalapeno.

12. Doro Tibs / Awaze
Kjúklingabringur marineraðar í rósmarín, lauk, jalapeno og pipar
Chicken breast, marinated with rosmary then sauteed with onion finished with jalapeno

13. Qey W’et 
Mjúkir bitar af nýju nautakjöti með lauk, hvítlauk, fersku engifer, sterkum pipar og krydduðu smjöri. Fresh, tender beef stew with onion, garlic, fresh ginger, berbere, hot pepper and spiced butter.

14. Yebeg Alicha
Mjúkir lambakjötsbitar kraumandi í mildri sósu og kryddað með fersku engifer, hvítlauk og turmerik. Tender pieces of lamb simmered in mild sauce and seasoned with fresh ginger, garlic and tumeric.

15. Doro W’et
Kjúklingaleggur marineraður í sítrónusafa, látin krauma í krydduðu smjöri og kryddaður í hvítlaukspipar, lauk, fersku engifer og kryddi. Borin fram með harðsoðnu eggi.
A chicken leg marinated in lemon juice, then sauteed in spiced butter and seasoned with pepper garlic, onions, fresh ginger and spices. Served with a hard-boiled egg.

16. Minchet Abish
Fyrsta flokks nautakjöt, fínskorið, brúnað í smjöri og að látið krauma í sterkri sósu með kryddi og ferskum kryddjurtum. Finely chopped prime beef, sauteed in butter and simmered in hot sauce seasoned with spices and fresh herbs.

17. Misto
Sérstök blanda af tveimur réttum naut/lamb.
Combination of main meals Beef/Lamb.

18. Minilik special
Sérstök blanda af Minilik réttum. Combination of main meals.

Vegetarian Dishes OR Fasting time food

19 Miser W’et
Klofnar linsubaunir eldaðar með lauk, sérstakri hvítlauks- og engifersósu hússins og sterkum pipar. Split lentils cooked with onion, garlic and ginger in house special sauces and hot pepper.

20. Kik Aletcha 
Gular hálfbaunir eldaðar með fersku engifer, hvítlauk og lauk. Borið fram með turmerik sósu. Yellow split peas cooked with fresh ginger, garlic, and onion and finished with turmeric sauce.

21. Shiro W’et — Be qaria Sinig
Malaðar og kryddaðar chickpea baunir eldaðar með lauk og hvítlauk. Ground and highly seasoned chickpeas cooked with onion and garlic.

22. Minilik Vegetarian Combination
Klofnar linsubaunir, gular hálfbaunir, ferskur grænn pipar fylltur með krydduðum lauk.Chickpea baunir eldaðar sér með lauk, hvítlauk og engifer í sérstökum sósum hússins og sterkum pipar. Split lentils, Yellow split peas, splited fresh green paper filled with spiced onion, chickpeas cooked separately with onion, garlic and ginger in house special sauces and hot pepper.

23. Súkkulaðikaka , chocolate cake

24. Banana split
Classic banana split með vanilluís og súkkulaðisósu.

25.Ís,
Rjómaískúlur Þrjár ískúlur, vanillu, súkklaði og jarðaberjaís með rjóma. Ice cream.

26. Minilik dessert.

SOFT DRINKS
Pepsi , pepsi max , egils
appelsin,7up,Kristal
50 cl
Safi
Malt 33 cl
Pilsner 33cl

HOT DRINKS
Ceremonial coffee
Coffee
Tea

ALCOHOLIC BEVERAGES
BEER Egils Gull / Tuborg
Big / Small

RED WINE OF THE HOUSE
Glass
Half bottle
1 bottle

WHITE WINE OF THE HOUSE
Glass
Half bottle
1 bottle