
Minilik
Eþíópískt veitingahús



Minilik
Minilik
Eþíópískt veitingahús
Eþíópískt veitingahús
Minilik veitingastaður er búin að vera í rekstri á Flúðum frá 2011 og hefur einbeitt sér að því að bjóða uppá vandaðan mat frá Eþíópíu. Komdu til okkar og njóttu þess að upplifa anda Eþíópísku matarhefðanna.
Matseðill
Forréttir / Appetizers
-
1. Ayib Begomen
Sveitaostur og grænkál, blandað saman með olíu og borið fram með Injera.
Farmer’s cheese and kale, mixed with oil and served with Injera -
2. Yesga Sambusa
Hveitideigsbaka, fyllt með nautahakki, djúpsteikt og borin fram heit.
Deep fried pastry filled with ground beef, served hot -
3. Yemiser Sambussa
Hveitideigsbaka, sem er fyllt með linsubaunum, djúpsteikt og borin fram heit.
Deep fried pastry filled with lentils, served hot -
4. Dabo bawaze
Þykkt brauð, borið fram með olíu, blandað með mit-mita.
Thick bread, served with oil, mixed with mit-mita
Salöt , Salads
-
5. Minilik Salad
Ferskt salat, tómatar, laukur, paprika og jalapeno pipar, blandað saman við salatsósu hússins.
Fresh salad, tomatoes, onion, bell peppers and jalapeno, mixed with the house dressing -
6. Teemateem Salad
Ferskir, skornir tómatar, laukur og jalapeno, blandað saman við salatsósu hússins.
Fresh, diced tomatoes, onion and jalapeno, mixed with fresh lemon juice and olive oil
Aðalréttir / Main dishes
Með öllum réttum er borið fram Enjera (flatt, þunnt súrdeigsbrauð) og grænmeti.
All Entrees are served with Enjera (flat, pancake-like, sourdough bread) and vegetables.
-
7. Kitfo
Nautakjöt fínt skorið, blandað með krydduðu smjöri og mit-mita. Borið fram lítið steikt með grænkáli og osti.
Thinly sliced beef, mixed with spiced butter and mit-mita. Served rare with kale and cheeseBætið við Ayib. Ayib farmer’s cheese and cabbage. -
8. Doro kitfo
Fínt skornar kjúklingabringur með krydduðu smjöri og mit-mita. Borið fram vel steikt með grænkáli og osti.
Thinly sliced chicken, mixed with spiced butter and mit-mita. Served well done with kale and cheeseBætið við Ayib. +Ayib farmer’s cheese and cabbage. -
9. Yebeg Tibs
Lambakjöt, steikt á pönnu í rósmarín, hvítlauk, papriku og kryddsmjöri.
Pan fried lamb, with rosemary, garlic, bell pepper and spiced but -
10. Awaze Tibs ! !
Lambakjöt, steikt á pönnu í rósmarín, hvítlauk, papriku og kryddsmjöri
Pan fried lamb, with rosemary, garlic, bell pepper and spiced butter -
11. Doro Tibs
Kjúklingabringur steiktar á pönnu í rósmarín, lauk, jalapeno, hvítlauk, papriku og kryddsmjöri.
Pan fried chicken breasts with rosemary, onion, jalapeno, garlic, bell peppers and spiced butter -
12. Doro Tibs / Awaze ! !
Kjúklingabringur steiktar á pönnu í rósmarín, lauk, jalapeno, hvítlauk, papriku og kryddsmjöri.
Pan fried chicken breasts with rosemary, onion, jalapeno, garlic, bell peppers and spiced butter -
13. Qey W’et !
Mjúkir bitar af nautakjöti í sterkri sósu sem er krydduð með fersku engifer, hvítlauk, barbere og kryddsmjöri.
Tender pieces of beef in spicy sauce made with fresh ginger, garlic, barbere and spiced butter -
14. Yebeg Alicha
Mjúkir lambakjötsbitar í mildri sósu sem er krydduð með fersku engifer, hvítlauk og turmerik.
Tender pieces of lamb in mild sauce made with fresh ginger, garlic and turmeric -
15. Doro W’et !
Kjúklingaleggir í sterkri sósu. Borið fram með harðsoðnu eggi og sveitaosti.
Chicken drumsticks in spicy sauce. Served with a hard-boiled egg and farmer’s cheese.A chicken leg marinated in lemon juice, then sauteed in spiced butter and seasoned with pepper garlic, onions, fresh ginger and spices. Served with a hard-boiled egg. -
16. Minchet Abish !
Nautakjöt, hakkað, látið krauma í sterkri sósu með kryddi.
Mincet beef, simmered in spicy sauce with fresh herbs -
17. Misto
Blanda af tveimur réttum nr. 13 og 14 Naut/Lamb.
Combination of main meals no 13 and 14 - Beef/Lambain meals Beef/Lamb. -
18. Minilik special
Blanda af Minilik réttum. Naut, lamb, kjúklingur, linsubaunir, gular baunir og grænmeti.
Combination of main meals. Beef, lamb, chicken, lentils, yellow split peas and vegetables -
- Pakkatilboð - Combos -
Við bjóðum uppá ýmsa pakka þar sem mismunadi réttum er raðað saman - Sjá matseðil á staðnum.
We offer varius combos were we combine varius dishes - See menu on premises
  ! = Hot   !! = Very hot
Grænmetisréttir / fösturéttir
Vegetarian Dishes or Fasting time food
-
19 Miser W’et !
Klofnar linsubaunir eldaðar með lauk, hvítlauks- og engifersósu hússins og sterkum pipar.
Split lentils cooked with onion, the garlic and ginger house sauce and hot pepper -
20. Kik Aletcha
Gular hálfbaunir eldaðar með fersku engifer, hvítlauk og lauk. Kryddað með turmerik sósu.
Yellow split peas cooked with fresh ginger, garlic and onion. Topped with turmeric sauce -
21. Shiro W’et — Be qaria Sinig
Malaðar og kryddaðar chickpea baunir eldaðar með lauk og hvítlauk.
Ground and highly seasoned chickpeas cooked with onion and garlic. -
22. Minilik Vegetarian Combination
Blanda af mismunandi Minilik grænmetisréttum.
Combination of main Vegetarian meals
Eftirréttir / Desserts
-
23. Kaka dagsins - Cake of the day
Spyrjið þjóninn
Cake of the day -
24. Ís þrenna - Ice treeo
Vanillu,- súkkulaði- og jarðarberjaís með rjóma.
3 scoops of ice cream, vanilla, chocolate and strawberry, served with whipped cream -
24. Banana split
Bananar, vanilluís og rjómi
Bananas and vanilla ice cream with whipped cream.
Drykkir / Drinks
-
GOS DRYKKIR - SOFT DRINKS
Pepsi , pepsi max , egils appelsin,7up,Kristal 50 cl Safi Malt 33 cl Pilsner 33cl
-
HEITIR DRYKKIR - HOT DRINKS
Ceremonial coffee, Coffee, Tea
-
ÁFENGIR DRYKKIR - ALCOHOLIC BEVERAGES
BEER Egils Gull / Tuborg Big / Small
-
RAUÐVÍN HÚSSINS - RED WINE OF THE HOUSE
Glass, half bottle, 1 bottle
-
HVÍTVÍN HÚSSINS - WHITE WINE OF THE HOUSE
Glass, Half bottle, 1 bottle
-
Liquor
Cognac, Whiskey, Baileys
Hér erum við
Kaffihefð
Arabica kaffibaunin er formóðir allra kaffibauna. Saga hennar er rakin til fjallahéraðs í vestur-Eþíópíu, sem heitir KAFFA, frá því nálægt 1000 fyrir Krist, og þaðan var hún flutt fyrir mynni Rauðahafsins til Yemen.
Arabica fékk nafn sitt á sjöundi öld þegar baunin var flutt yfir Rauðahafið frá Eþíópíu til svæðis sem nú heitir Yemen og á Arabíuskagann (þess vegna arabica).
Eitt það ánægjulegasta sem hægt er að taka þátt í á Eþíópiska Minilik veitingastaðnum okkar er Eþíópiska kaffihefðin. Gestir geta fylgst með frá byrjun til enda hvernig kaffið er búið til með viðhöfn. Í Eþíópíu heitir kaffi “Bunna” (Boo-na).
Athöfnin hefst með því að komið er með þvegnar kaffibaunir og þær brenndar á þar til gerðri pönnu í litlum kolaofni. Pannan líkist helst gamaldags poppkornspönnu, og er með mjög löngu skafti, til þess að sá sem heldur á henni brenni sig ekki á eldinum.
Þegar hér er komið sögu eru flest skilningarvit gestanna þátttakendur í athöfninni; pannan er hrist fram og til baka svo baunirnar brenni ekki við (hljóðið er eins og þegar smápeningar eru hristir í blikkdós), kaffibaunirnar byrja að springa (hljómar eins og poppkorn), og það eftirminnanlegasta er þegar brenndar baunirnar eru bornar um herbergið þannig að ilmurinn af nýbrenndu kaffi umlykur allt.
Hið brennda kaffi er síðan sett í lítið tæki sem kallast “Mukecha” (moo-ke-ch-a) til mölunar. En Minilik veitingastaðurinn hefur nú komið sér upp nútíma tæki til að mala kaffið. Þetta er gert til að spara tíma, án þess að það skemmi að ráði hinn hefðbundna svip undirbúningsins.
Fyrir þá sem áhuga hafa: mukecha er þung skál úr tré, sem baunirnar eru settar í og annað verkfæri, zenezena, sem er stautur úr tré eða málmi, er notað til að mala baunirnar með taktföstum slögum.
Hið malaða nýbrennda kaffiduft er síðan sett í hefðbundinn leirpott sem heitir “jebena” (J-be-na) ásamt vatni, og soðið yfir opnum eldi í kolaofninum. Aftur fyllist herbergið ilmi af sjóðandi kaffi.
Þegar suðan kemur upp er kaffið borið fram í litlum bollum sem heita “cini” (si-ni), en þetta eru mjög litlir heimagerðir bollar.
Þið hafið nú fylgst með öllu ferlinu, þegar kaffibaunirnar eru þvegnar, brenndar, malaðar og soðnar, og nú er komið að hámarkinu, – fyrsta sopanum. Nú er athöfninni lokið á veitingastaðnum okkar, en í Eþíópíu er hefð fyrir því að gestir bíði þess að fá annan skammt af kaffi, og jafnvel hinn þriðja. Annar og þriðji skammtur er svo mikilvægur að hver um sig hefur sitt eigið nafn. Fyrsti bollinn er kallaður “Abol”, bolli númer tvö heitir “Tona” (annar), og sá þriðji er “Bereka”. Fyrir annan og þriðja skammtinn er kaffið ekki malað, heldur er skilið eftir kaffiduft í þessum tilgangi.
Um okkur
Velkomin á MINILIK Eþíópska veitingastaðinn á Íslandi !!
Minilik Ethiopian Restaurant was first founded in Fluðir out of reykjavik by two couples Lemlem Kahssay ,Azeb kahssay ,Árni Magnus Hannesson and Yirga Mekonnen on summer of 2011.
After we found out that our traditional dish is very much loved by Icelanders, just like it happend in major cities of Europe and america, we Opened the new branch in Hliðasmári 15 in Kopavogur 1st of March 2012. At the moment only the Fludir location is open.
We are very much greatful for those who supported us to do our job and helping us get publicity we deserve. We are also happy to offer you the TEST of Ethiopia .
The mother land of Coffee ,Ethiopia has the fabulous and well known coffee ceremony.You see how we roast ethiopian coffee beans and give you a chance to share the aroma.you will test what we call COFFEE.
The name Minilik
Minilik is the son of Ethiopian queen, well known as Queen of Shebba. The saga says, as it is also written on the holly bible, she went to visit king Solomon to Jerusalem and present him Gold and more precious things. She slept with king Solomon, she got pregnant and give a birth after she came back home. When he reached the right age she took him to jerusalem to show him his father, and King Solomom given him the name MINILIK (son of the wise man). When minilik came back to ethiopia his father sent him with many guards and THE ARK OF COVENANTS. Ethiopians believe the ARK of the covenants exists in northern ethiopia Axum.
Come and experience the other side of Ethiopia !
Þú finnur okkur á Flúðum.