Við bjóðum þér að bragða á þjóðlegum réttum eins og t.d. Doro Wat sem er sítrónumarineraður kjúklingur, stappaðan í „berbera“ heita sósu, borinn fram með lauk, hvítlauk og engifer.
Við erum sannfærð um að við höfum besta og fjölbreyttasta matseðilnn fyrir grænmetisætur vegna hefða Eþíópíubúa fyrir því að fasta.